Skilyrði fyrir þátttöku?

Til að taka þátt í Maraþoni er mikilvægt að þátttakendur hafi lokið eða séu að fara í gegnum 5 skipta-lífsstílsnámskeið með leiðbeinenda - T.d. í klúbb eða á zoom eða fara í gegnum það á sama tíma og Marþonið er í gangi (þá eru venjurnar í Marþoninu notaðar)

Hvað kostar að taka þátt 10 daga Maraþoni?

Viðskiptavinir: Frítt að taka þátt ef keypt er a.m.k. 1 stk Formula 1 fyrir hvern hring (10 daga).

ATH meðlimir (25-42%) þurfa einnig að versla af sjálfum sér sömu prógröm og viðskiptavinir.

Súpervisorar (50%) greiða 2000 kr fyrir 10 daga hring nema ef þeir eru með viðskiptavin/meðlim (25-42%) þá er frítt.

Undirbúningur: Fyrir þá sem eru að taka þátt í fyrsta skipti þá er gott að vera búin/n að fara yfir lífsstílsmat og setja viðkomandi í fókushóp í klúbb/heimahúsi/zoom. Ef enginn hópur í gangi þá eftirfylgni einn á einn í gegnum lífsstílsbókina 1-2svar í viku.

Hægt er fá Lífsstílsbókina hér á PDF… eða kaupa hana útprentaða í klúbbnum