Vika 1 - Græn vika:
Góðan daginn @everyone
Styrktaræfing dagsins er vinkill/loftsæti við vegg í 1 min
Skilaboð dagsins: Taktu ákvörðun að gera helgina frábæra og vera með á Level 10 laugardegi
Dagskrá Level 10 laugardags í klúbbnum: Veljið það sem ykkur langar að upplifa:
09-10 Leiðbeinenendur: „Að vera með í að byggja heilsklúbb“
10-11 Persónuvöxtur: „Að láta markmið og drauma rætast“
11-12 Útihreyfing í skemmtilegum hóp: Ganga/skokk & léttar styrktaræfingar
12-12.30 Sjeik & lífsstílspjall: Sérstakir gestir og lífsstílslausnir á léttu nótunum

