Næring-Hreyfing-Hugarfar-Samfélag-Tækifæri
Námskeið og fókushópar 2025:
Lífsstílsnámskeið/-áskorun
Fókus í 4 vikur
Frábært námskeið í um 5 manna hópi - Áherslan er betri venjur, halda í vöðva, minnka fitu og auka orku! - Ertu með?
Lífsstílsmat:
Af stað 2025 - Tökum stöðuna!
Hvar eru styrkleikarnir þínir? Hver er próteinþörfin þín? Hvaða námskeið/hópar gætu hentað?
Markmiðanámskeið:
Að setja sér markmið…og ná þeim!
- 4 vikna námskeið
Frábært námskeið og fókushópur fyrir fólk sem vill setja sér markmið, losa sig við ótta/kvíða og læra að setja sig daglega í sitt best ástand! Ertu með?
Útihreyfing og styrktaræfingar
Ásókn okkar í þægindi er hraði okkar í öldrun! Komdu með í skemmtilegan félagsskap göngu í brekku og styrktaræfingar 1-3svar í viku hefur mikil jákvæð áhrif á heilsu og þyngdarstjórnun! Skráning og upplýsingar….
MARAÞON-leikurin:
10 daga venjuleikur á netinu
Að fylgja lífsstílsprógrammi í 9 manna hóp er bara alger snilld. Venjukerfi, lífsstílslausnir, fróðleikur, gaman og árangur!
VIP-afslættir, meðlimaaðild og tekjutækifæri
Viðskiptavinir okkar geta bætt kjörin sín og hækkað afsláttinn sinn á auðveldan hátt, leitum að efnilegum hópstjórum fyrir vaxandi fjölda lífsstílsfókushópa: Nánari upplysingar…
Leiðbeinendur/Hópstjórar