Setjum okkur spennandi markmið og yfirgefum þægindasvæðið tímabundið til að sækja betra og meira spennadni líf!
4 vikur - 1 klst - Einu sinni í viku!
Námskeiðið er góð leið til að kynnast sjálfum sér og frábær leið til að kynnast fleiri frábærum einstaklingum. - Villi
Námskeiðið gaf mér eldmóð og hugrekki til að stíga skref sem ég vissi ekki að ég gæti. -Svanhildur
Námskeiðið var ögrandi og hvetjandi og hefur gefið mér trú á að ég geti tekist á við hluti sem mér áður þóttu óhugsandi - Ásta
Yfirlit yfir námskeiðið:
Markmiðasetning
Úr ótta í hugrekki
Morgun Súper-Start
Hetjuferðalagið
Drauma-, hetju- og markmiðaspjald