Útihreyfing og styrktarfókus

Okkar ásókn í þægindi er hraði okkar í öldrun!

Snúum því við á skemmtilegan hátt í frábærum félagsskap!

-Frábær hreyfing og andinn góður, alger lífsbjörg -Eggert K.

Námskeiðið er skemmtileg hreyfing og stryktaræfingar ásamt félagsskap og fræðslu:

  1. Lífsstílsmat og spjall

  2. HIIT-æfingar

  3. Markmið

  4. Hollar máltíðir

  5. Betri venjur & venjuleikur