Að bjóða í fókushóp
Ákveða tímasetningu sem þú ætlar að vera með hópinn (gott að vera með 2 hópa á 2 tímasetnngum) ATH að lifandi útsending á zoom er kl 17.15 á þriðjudögum.
Persóulegt boð á messenger: Hæ :) e´g eins og fleiri er alltaf að vandræðast með halda fókusnum á lífsstílinn minn. Veit alveg hvað ég þarf að gera en missi svo fókusinn :( Langar að fara af stað með lítinn lífsstílsfókushóp á …dögum kl ___eða á ….dögum kl ___ , heima hjá mér, datt í hug að fá þig með?
Ef já: Frábært myndi vilja hitta þig og gera mælingu og lífsstílsmat setja þig inn í hvernig þetta verður hjá okkur
Ef nei: Ekkert mál, látti mig vita ef þér snýst hugur. á ég að hnippa í þig næst þegar ég fer af stað með hóp?
Í story á Facebook/Instagram/Snap